Mistilteinskaktus

Mistilteinskaktus
Mistilteinskaktus

Mistilteinskaktus

Rhipsalis cassutha

Skemmtileg planta sem er stundum kölluð keðjukaktus og á uppruna sinn í Suður Ameríku. Mjög auðveld í umhirðu.
Blómstrar litlum hvítum blómum.


Þolir ekki beint sólarljós en kýs óbeina birtu.


Líður vel við stofuhita 20-25˚C


Vökvið sparlega á rúmlega viku fresti og passið að ekkert vatn liggi að rótum.


Vill gjarnan vera í sendnum jarðvegi og kann vel við rakt andrúmsloft.

Gott að setja vikur í botninn á pottinum. Umpottið í kaktusmold á c.a. 2 ára fresti.

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu

Hafið samband og við gerum ykkur tilboð 

Umsjón með fyrirtækjaþjónustunni hefur Sigurrós Kristinsdóttir, s: 8643322


       Sigurrós Kristinsdóttir
       Fyrirtækjaþjónusta
       s. 864-3322
       sigurrosk@gardheimar.is