Calathea

Calathea
Calathea

Calathea

Calathea

Litríkar, fallegar plöntur sem eru auðveldar í umhirðu. Eru til í mörgum lita afbrigðum.


BirtaVilja óbeina birtu og henta því vel inná flest heimili og skrifstofurými.


 Hitastig Eru frekar viðkvæmar fyrir kulda og því ekki gott að hafa nálægt opnanlegum glugga. Laufin byrja að kurlast upp þegar plöntunni er of kalt eða of heitt.


Rakastig Gott er að halda moldinni stöðugt rakri með tíðum, en smáum vökvunum. Vill ekki fámikið vatn í einu. Ágætt að úða af og til þar sem laufin drekka í sig rakann.

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu

Hafið samband og við gerum ykkur tilboð 

Umsjón með fyrirtækjaþjónustunni hefur Sigurrós Kristinsdóttir, s: 8643322


       Sigurrós Kristinsdóttir
       Fyrirtækjaþjónusta
       s. 864-3322
       sigurrosk(hjá)gardheimar.is