Ranunculus

Ranunculus
Ranunculus

Ranunculus

Ranunculus asiaticus - Asíusóley

Ranaculus er blóm af sóleyjarætt sem er upprunin frá botni Miðjarðarhafsbotns og er oftast 20-40 cm há.

    • Litir:  Helstu litir eru hvítar, bleikar, fjólubláar, gular, appelsínugular og rauðar.
    • Fáanlegt: Nóvember til júní.
    • Meðhöndlun: Skáskera 1-2 cm neðan af stilkum, hreinsa blöð af svo þau mengi ekki. Skipta um vatn reglulega.
    • Efni: Smávegis blómanæring 
    • Vasalíf: 10-14 dagar.

 

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu