Eucalyptus

Eucalyptus
Eucalyptus

Eucalyptus

Tröllatré - Eucalyptus

Myrtaceae

Silfurgrá, grágræn eða gráblá blöð með myntuilm oft notuð í vendi eða stök í vasa. Eucalyptus er til í mörgum afbrigðum og geta blöðin verið mismunandi í lögun.

  • Litir: Silfurgrá, grágræn eða gráblá blöð
  • Fáanlegur: Allt árið um kring
  • Endingartími í vasa: 2 - 3 vikur
  • Meðhöndlun: Skáskerið og hreinsið stilkinn og setjið beint í vatn 
  • Efni: Blómanæring, fullur styrkur
  • Mikilvægt er að hafa vasann hreinann

 

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu