Vorblómamarkaður Garðheima

Á blómamarkaði Garðheima verður að finna gríðarlegt úrval af ferskum og fallegum blómabúntum á markaðsverði. Þá verða einnig blómstrandi pottaplöntur, vorlaukar og fleira fallegt til að lífga uppá tilveruna.

Þá ætla blómaskreytar Garðheima að útbúa brúðarvendi og blómaskreytingar til að gefa tilvonandi brúðhjónum innblástur af því hvað blóm gera mikið fyrir stóra daginn. 

Sjá myndir af blómamarkaði