Stórhundakynning 23. - 24. okt

Það gleður okkur að tilkynna Stórhundakynningu Garðheima og HRFÍ dagana 23. og 24 október milli kl 13 og 16.

Fjöldi skemmtilegra stórhunda verða á svæðinu ásamt eigendum sínum sem eru tilbúnir til skrafs og ráðagerðar. Heiðrún Klara hundaþjálfari að verður einnig á staðnum með góðu ráðin ásamt dýralækni, Rauða Krossinum og Dýrahjálp Íslands.

Þá verða fóðurkynningarnar á sínum stað, lukkupottur og 20% afslátt af öllum gæludýravörum og fóðri sem gildir út mánudaginn 25. okt. Afsláttarkóði: HUNDAKYNNING

Hlökkum til að sjá ykkur aftur á Stórhundadögum í Garðheimum.

Sjá gæludýravörur og fóður