Sáningarhelgi 27.-29. jan

Verið velkomin á Sáningarhelgi í Garðheimum dagana 27.-29. janúar. Þar ætlum við að hefja undirbúning fyrir komu vorsins og skipuleggja ræktunina framundan. Við fáum til okkar góðan gest, Tómas frá sænska fyrirtækinu Nelson, sem ætlar að kynna fyrir okkur dásemdir vatnsræktunar föstudag milli kl 14 og 17 og laugardag frá kl 12 - 16. Einnig verðum við með ráðgjöf við hefðbundna sáningu og umönnun pottaplantna.

Við erum komin með úrval af alls kyns spennandi fræjum, sáningarvöru, ræktunarkössum og ljósum sem verða á 20% afslætti auk allra inniplanta og potta. 
Hægt er að setja inn afsláttarkóðann SANING fyrir vörur í vefverslun

Hlökkum til að sjá ykkur um helgina og láta okkur hlakka til vorsins!

Sjá sáningarvörur