Rýmingar markaðstorg

Vegna flutninga á verslun okkar þá rýmum við til og bjóðum upp á vörur á 30-80% afslætti á markaðstorginu okkar frá 13. júlí og frameftir ágúst mánuði. Þar verður að finna alls kyns vörur og alltaf eitthvað nýtt og spennandi að bætast við, t.a.m. plöntur, sumarblóm, pottar, gjafavörur, gæludýravörur, verkfæri, svalasett og margt fleira.

Við bjóðum 30% afslátt af öllum fræjum, lauffallandi trjám og runnum, rósum og fjölæringum. Allar kryddjurtaplöntur eru á 50% afslætti og matjurtaplöntur á 70% afslætti.

Í lok sumars munum við svo opna glæsilega verslun að Álfabakka 6.
Við hlökkum til að bjóða ykkur velkomin í nýju verslunina okkar.