Innköllun á Stokkrós

Vegna stokkrósarpússryðs (Puccinia malvacearum) í innfluttum stokkrósum (Alcea rosea) innköllum við þær stokkrósir sem seldar voru hjá okkur í sumar. 

Vinsamlega komið með plöntuna í lokuðum poka í verslun okkar.  Þeir sem hafa orðið fyrir þessum óþægindum fá plöntuna að sjálfsögðu endurgreidda.

Með kveðju, Garðheimar