Karfan er tóm
Vegna stokkrósarpússryðs (Puccinia malvacearum) í innfluttum stokkrósum (Alcea rosea) innköllum við þær stokkrósir sem seldar voru hjá okkur í sumar.
Vinsamlega komið með plöntuna í lokuðum poka í verslun okkar. Þeir sem hafa orðið fyrir þessum óþægindum fá plöntuna að sjálfsögðu endurgreidda.
Með kveðju, Garðheimar
Skiptiborð: 540 3300
verslun@gardheimar.is
Opið alla daga frá 10:00 til 21:00