Breyttur fermingardagur

Ef fermingardegi hefur verið breytt og um merktar fermingarvörur er að ræða þá mælum við með því að þið heyrið í blómabúð okkar og kannið stöðuna á fermingarvörunum. Best er að hafa samband við okkur símleiðis í síma: 540-3320.

Með kveðju blómabúð Garðheima

Fermingarvörur