Sólboði

Sólboði

Osteospremum

Sólboði hefur stórt blóm með dökkri miðju, sem lokast í dimmviðri. Er harðgert, þarf mikla sól en ekki mikla vökvun. Er blómviljugt og blómstar fram í ágúst. Hentar ágætlega í kirkjugarða með opin svæði. 

  • Hæð: 25-40 cm
  • Litir: Margir litir
Vörunúmer

Vara er ekki til sölu

Fljótandi áburður

Fljótandi áburður