Silfurfoss

Silfurfoss
Silfurfoss

Silfurfoss

Dichondra argentea

Silfurfoss er sumarblóm sem fellur eins og hengifoss niður úr potti sínum. Silfurfoss þrífst best í stórum pottum og kerjum og í blönduðum beðum, steinbeðum og gróðurskálum. 
Þarf góðan raka og frjóan jarðveg, gott skjól og sólríkan stað. Þolir ekki næturfrost en það má taka það inn og njóta þess inni yfir veturinn. 

  • Lengd: 80-100 cm
  • Litur: Silfurgræn
Vörunúmer

Vara er ekki til sölu

Fljótandi áburður

Fljótandi áburður