Morgunfrú

Morgunfrú
Morgunfrú

Morgunfrú

Calendula officinalis

Dugleg og harðgerð sumarplanta sem blómstar frá júlí. Þrífst vel í sól en líður einnig vel þó hún sé ekki í sól nema hluta úr degi. Yrkin eru mishá, hærri yrki henta vel í miðju beðs með lægri plöntur fyrir framan sig. Lægri yrki henta vel í jaðar beðs. Einnig má setja þær í ker og potta. Gott er að klippa þau blóm sem eru farin að láta á sjá. Hentar vel í kirkjugarða. Morgunfrúin er æt.

  • Hæð: 20 - 60 cm
  • Litur: Appelsínugul 
Vörunúmer

Vara er ekki til sölu

Fljótandi áburður

Fljótandi áburður