Ljónsmunni

Ljónsmunni
Ljónsmunni

Ljónsmunni

Ljónsmunni - Antirrinum

Antirrhinum majus

Harðgert og duglegt sumarblóm sem vex í löngum klösum á háum stöngli. Gott er að fjarlægja allar fræhirslur eftir blómgun svo plantan hafi orku til að blómstra nýjum blómum. Hentar vel í ker og potta en kemur einnig vel út í steinbeðum og blönduðum beðum. Best er að hafa hana fyrir miðju í blönduðum beðum og hafa smávaxnari plöntur fyrir framan. Það má nota Ljónsmunna til afskurðar og njóta hans í vasa innandyra.

  • Hæð: 20-100 cm
  • Litir: Fjölmargir litir
Vörunúmer

Vara er ekki til sölu

Fljótandi áburður

Fljótandi áburður