Bio Groom
Milt og náttúrulegt sjampó sem hreinsar auðveldlega.
- Einstakur ilmur.
- Öruggt fyrir hvolpa og kettlinga.
- Aloe Vera, til að endurnæra og gefa feldi fyllingu og þurri húð raka.
- Hentar öllum feldgerðum.
- Fjarlægir ekki náttúrulegar olíur af húð og feldi.
- Náttúruleg efni unnin úr endurræktanlegri og 100% niðurbrjótanlegri kókosolíu.
- Án parabena, sílikon og gerviþykkingarefna.
- Súlfatfrítt.
- Stærð: 355 ml