Tube Smoker - tvær stærðir

Tube Smoker - tvær stærðir
Tube Smoker - tvær stærðir

Tube Smoker - tvær stærðir

The Bastard

Með Bastard Tube Smoker Kit er hægt að fá aukið reikt bragð af matnum. Það er einnig notað til að heit- eða kaldreykja matvörur. Rörið er úr ryðfríu stáli og er fáanlegt í tveimur stærðum, small og large.

  • Fyllið rörir með reykjarvið eða viðeigandi efni
  • Setjið á ristina og hitið við hæfilegt hitastig

Stærðir:

  • Small gefur reyk í 2 klst
  • Large framleiðir reyk í 4 klst
  • Þvermál 5,5 cm
Vörunúmer BQFBB0935
Verð samtals:með VSK
4.860 kr.
Small - 4.860 kr.
Large - 5.830 kr.