Kjúklingastandur keramik

Kjúklingastandur keramik
Kjúklingastandur keramik

Kjúklingastandur keramik

The Bastard

Kjúklingastandur sem eldar kjúklinginn vandleg að utan en að innan er hann eldaður með gufu. Standurinn veitir jafna hitadreifingu þannig að hann verður gullin allan hringinn. Til að fá extra stökka húð á kjúklinginn er gott að nudda hann með olíu.

Hægt er að fylla kjúklingatandinn með vökva að eigin vali. Td má setja í hann bjór, eplasafa, vín, síttrónusafa með hvítlauk allt eftir því hvernig bragð á að vera af kjúklingnum.  

Stærð:
  • Hæð: 11,2 cm
  • Þvermál: 12,8 cm
Vörunúmer BQFBB014
Verð samtals:með VSK
4.860 kr.