Velkomin á haustfögnuð
Við fögnum komu haustsins helgina 6.-7. september.
Stútfull verslun af fallegum vörum til að undirbúa heimilið fyrir haustið og spennandi hugmyndir í hverju horni.
Alla helgina verður ráðgjöf í haustverkum, haustlaukum og almennri haustræktun. Frábært tilboð í gangi um alla verslun
Laugardaginn 6. september
- Steinunn verður með sýnikennslu í haustskreytingagerð frá kl 14-15 í garðskálanum.
Sunnudagur 7. september
- Hrafnhildur sýnir réttu handtökin í haustkransagerð frá kl 14-15 í blómabúðinni. Viðskiptavinum gefst kostur á að prufa.
40% afsláttur af:
-
Trjám
-
Runnum
-
Sumargarðskraut
20% afsláttur af:
-
Kertum
-
Batterískertum
-
Luktum
-
Ljósaseríum
-
Ljósahlutum
-
Inniplöntum
-
Pottum
-
Bastkörfum
-
Útipottum
Afsláttarkóðir í vefverslun: HAUST25
-
Haustvendir á 5.900 kr.
-
2x Callunur á 990 kr.
Notaleg stemning, heitt kaffi og konfekt í boði. Gerum heimilið fallegt og tökum vel á móti haustinu.
Verið velkomin á haustfögnuð í Garðheimum!