Tól og tæki

Garðheimar hafa um árabil þjónustað garðyrkjubændur jafnt sem hobbý ræktandann með tæki og tól!  Við bjóðum allt frá litlum handklippum upp í stór tæki og keðjusagir. Stihl er merki sem atvinnumenn í garð- og skógrækt þekkja af góðri raun. 

Sjá STIHL vörur