Karfan er tóm
Það er gaman að setja saman fallega jólaskreytingu á bakka. Þá er sniðugt að týna til það sem til er á heimilinu, kerti, kertastjaka, uppáhalds jólamunina og leyfa sér svo kannski að kaupa eitthvað nýtt með. Við mælum eindregið með því að nýta sér fallegu batterískertin og ljósahlutina sem eru fáanleg í dag.
Í myndbandinu hér að neðan gefur Þórdís nokkrar hugmyndir af því hvernig hægt er að raða saman svo úr verður ævintýralega falleg skreyting.
Vara er ekki til sölu
Skiptiborð: 540 3300
verslun@gardheimar.is
Opið alla daga frá 10:00 til 21:00