Lærðu að gera aðventukrans á svipstundu

Lærðu að gera aðventukrans á svipstundu
Lærðu að gera aðventukrans á svipstundu

Lærðu að gera aðventukrans á svipstundu

Hjá mörgum er ein af jólahefðunum að setja saman aðventukrans. Á fallegan bakka má setja fallegt skraut og fjögur kerti.
Til gaman smá geta þess að fyrsta kertið heitir spádómskerti, annað kertið Betlehemskerti, það þriðja hirðakerti og fjórða englakerti

Í myndbandinu hér að neðan sýnir hún Þórdís ykkur hvernig hægt er að setja saman einfalda og fallega aðventukransa á bakka.

Smelltu hér til að versla tilbúin krans eða DIY pakka

 

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu