Lærðu að gera aðventukrans - myndband 2

Lærðu að gera aðventukrans - myndband 2
Lærðu að gera aðventukrans - myndband 2

Lærðu að gera aðventukrans - myndband 2

Það er fátt hátíðlegra en fallegur aðventukrans með ilmandi greni. Að útbúa sjálfur aðventukransinn er ómissandi partur af jólaundirbúningum hjá mörgum.

Í myndbandinu hér að neðan kennir hún Regína ykkur að gera einfaldan er fallegan aðventukrans þar sem Thuja, Ruscus og Alpaþyrnir eru í aðalhlutverki.

Smelltu hér til að versla tilbúin krans eða DIY pakka

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu