Flöskupálmi

Flöskupálmi
Flöskupálmi

Flöskupálmi

Flöskupálmi

Beaucarnea Recurvata

Mjög hægvaxta og skrautmikil planta með mjög þykkum stofni sem geymir vatnsbirgðir plöntunnar. 


 Vill gjarnan vera í milli birtu, jafnvel smá beinu sólarljósi. 


 Þolir mjög lágt hitastig, alveg niður í 10° en líður best við 20-24° 


Vökva duglega c.a. einu sinni í viku yfir sumartímann og gefa áburð c.a. einu sinni í mánuði. Þolir betur ef flestar að láta gleyma að vökva sig þar sem hún er með vatnsbirgðir í stofninum. Ef það gerist oft fer þó að sjá á plöntunni.

Gott að umpotta á c.a. 2 ára fresti.

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu