Karfan er tóm
Leirkúlur er gott að setja í botninn á blómapottum sem ekki eru með gati. Kúlurnar tryggja þannig að frárennsli sé gott og koma í veg fyrir að rætur á plöntum fúni. Nýtist sérstaklega vel ef ílátið stendur undir berum himni. Einnig má nota leirkúlur til að hylja yfirborð moldar.
Skiptiborð: 540 3300
verslun@gardheimar.is
Opið 10-20 virka daga og 11-19 um helgar.
STIHL verslun opin frá kl 8.00-16.00 alla virka daga