Alpafjóla

Alpafjóla
Alpafjóla

Alpafjóla

Cyclamen persicum

Blómstrar rauðum, hvítum eða bleikum hjartalaga blómum með sæta angan.


Þarf vægan skugga, verður slöpp í sól og of miklum hita.


Þrífst best í svölu umhverfi, blómstrar ríkulega við 12-18°.


Vökvið ríflega um blómgunartímann með því að hella volgu vatni í undirskálina annan hvern dag, en mjög sparlega um hvíldartímann. Kýs mikinn raka og því gott að úða títt. Gott að gefa blómaáburð hálfsmánaðarlega Eftir blómgun skal minnka vökvun uns blöðin falla og plantan látin standa í um mánaðartíma. Þá er hnúðurinn gróðursettur í stærri pott. Vökvið gætilega og setjið plöntuna á svalan stað.  

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu