Karfan er tóm
Djúpur diskur (17 cm) er hluti af matar-og kaffistelli Vorhús eftir Sveinbjörgu Hallgrímsdóttur og er framleitt úr hágæða postulíni (white bone china) sem er þekkt fyrir að vera bæði endingargott og notendavænt. Má fara í uppþvottavél og raðast vel saman. Stellið er með hinu klassíska Garðveislumynstri í bláum tónum sem tengist náttúru Íslands sterkum böndum. Íslensk hönnun sem prýði er af á hverju heimili, hvort heldur sem er til veisluhalda eða til hversdags nota. Mjúkar línur gefa stellinu skandinavískt yfirbragð og klassískan blæ.
Skiptiborð: 540 3300
verslun@gardheimar.is
Opið 10-20 virka daga og 11-19 um helgar.
STIHL verslun opin frá kl 8.00-16.00 alla virka daga