Karfan er tóm
Fallega hönnuð drykkjarflaska frá Eva Solo. Höggþolið plast, BPA frítt.Í tappanum er pinni til að festa td. kryddjurtir, ávexti eða annað bragðbætandi. Hægt er að taka pinnan úr.