Kentia Pálmi

Kentia Pálmi
Kentia Pálmi

Kentia Pálmi

Howea Forsteriana

Fallegur og hægvaxta Pálmi sem er mjög vinsæll í stór rými. Er mjög öflugur að bæta loftgæði.


 Vill óbeina birtu en ekki beint sólarljós. Getur þolað að standa í skugga, en þrífst betur í birtu.


   Kýs venjulegan stofuhita, en getur þrifist við hitastig 15°-25°.


Vill gjarnan raka og því gott að úða af og til.


Vökvið hóflega c.a. 1 sinni í viku og passið að frárennsli sé gott. 


Ef blöðin byrja að gulna er það merki um að það þurfi að auka vökvun. Ef það koma brúnir blettir á laufin er það merki um ofvökvun. 

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu

 

 

Tengdar vörur