Gúmmítré

Gúmmítré
Gúmmítré

Gúmmítré

Ficus elastica

Myndarleg sígræn planta sem getur orðið 30-40 cm á hæð með þykkum leðurkenndum blöðum. Litur og lögun blaðanna getur verið breytileg eftir yrki.  

Birta: Hentar vel í björt rými, en þolir ekki beint sólarljós


Hitastig: Stofuhiti eða ögn svalara


Vill hátt rakastig þess vegna gott að úða plöntuna öðru hvoru, einnig má strjúka af blöðunum með rökum klút


Þarf meðal vökvun á sumrin, en minni á veturnar. Moldin má þorna vel á milli vökvunar. 

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu

Tengdar vörur