Fallegur og frísklegur burkni með grænum löngum blöðum. Hentar vel í rými þar sem ljós er af skornum skammti, t.d. baðherbergi. Gullburknann þarf að úða reglulega svo hann skrælni ekki.
Hálfskuggi / skuggi
Hitastig: 15-20 gráður
Rakastig: Meðal til hátt. Úðið reglulega
Haldið mold rakri, gæta þarf þess að hafa dren á pottinum