Freknulauf

Freknulauf
Freknulauf

Freknulauf

Hypoestes phyllostachya

(Einnig kölluð freknujurt)

Mjög blaðfalleg planta sem hefur ýmist bleikar, rauðar eða rjómagular doppur (skellum) á hjartalaga laufum, sem fremur auðvelt er að hirða.


Þolir ekki beint sólarljós og hentar því ekki í glugga


   Þolir allt frá 18-30° hita. hitastig


Vill dálítinn raka á veturna


Á vorin og haustin má moldin þorna á minni vökvunar, en þó ekki þannig að það liggi bleyta í undirskálinni. Má gjarnan úða reglulega


Gott að umpotta í stærri pott á 2- 3 ára fresti eða þegar ræturnar fylla út í pottinn. Gott að að klippa ofan af stilknum svo plantan verði ekki of há.

Mjög litlar plöntur, koma yfirleitt í 6 cm potti. 

Vörunúmer GG00271

Vara er ekki til sölu