Bergflétta

Bergflétta
Bergflétta

Bergflétta

Bergflétta

Hedera helix

Bergflétta er vinsæl útiplanta um alla Evrópu, hún er fljótsprottin klifurjurt sem er mikið notuð til að þekja húsveggi. Hún hefur lengi verið notuð sem stofuplanta á Íslandi, þar sem íslenski veturinn er heldur lengri og vindasamari en hún kærir sig um. Það þarf smá lægni til að halda lífi í henni við stofuhita.


Óbeint sólarljós, hálfskuggi


Hitastig: Svalt, þolir frost


Rakastig: Hátt. Úðið reglulega. Má ekki standa nálægt ofni


Vökvun: Sparleg vökvun, gæta þarf þess að moldin þorni þó ekki of mikið

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu

Tengdar vörur