Bænablóm

Bænablóm
Bænablóm

Bænablóm

Bænablóm

Maranta leuconeura

Litskrúðug og skemmtileg planta sem leggst saman yfir nóttina en dreifir úr blöðum sínum þegar dagur rís. Blöðin eru með sérkennileg fjaðurkennda áferð. Þolir vel skuggsælastaði. 


Vill helst vera í óbeinu sólarljósi og þolir jafnvel skuggsæla staði.


Líður best við stofuhita eða frá 15-24˚C.


 Yfir sumartímann er gott að vökva vel, en leyfa yfirborðinu að þorna á milli vökvana á veturna.
Passið að vatn liggi ekki í undirskálinni til að forða rótunum frá myglu. Gott að úða af og til.

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu