Sítrónugras og hamp sápa

Sítrónugras og hamp sápa
Sítrónugras og hamp sápa

Sítrónugras og hamp sápa

Friendly soap

Frískandi sápa úr sítrónugrasi og hamp með sætum ilm. Rakagefandi, mjúk og freyðir vel.

Handgert sápustykki úr: Kókosolíu, shea smjöri, ólífuolíu, ilmkjarnaolíu, hampfræjum og vatni.

Nánari upplýsingar:

  • 95 gr
  • Frískandi
  • Örveru- og svitalyktareyðandi
  • Sótthreinsandi og bakteríudrepandi
  • Geymið ekki í beinu sólarljósi
  • Umbúðir eru úr endurunnu efni sem má endurvinna aftur

Sápurnar frá Friendly soap eru án: Pálmaolíu, paraben, súlfats, tríklósan og phthalate (þalöt).

Friendly sápurnar eru jafnframt skráðar og samþykktar hjá: The Vegan Society, Cruelty Free International og fá hæstu einkunn hjá The Ethical Consumer.

Vörunúmer MIS26485
Verð samtals:með VSK
790 kr.