Appelsínu og greipaldin sápa

Appelsínu og greipaldin sápa
Appelsínu og greipaldin sápa

Appelsínu og greipaldin sápa

Friendly soap

Hressandi sápa úr greipaldin, appelsínu, kókos- og ólífuolíu. Ilmurinn er fríkandi og nærir bæði líkama og sál.

Handgert sápustykki úr: Kókosolíu, shea butter, olífu olíu, ilmkjarnaolíu úr appelsínum og greipaldin og vatni. 

Nánari upplýsingar:

  • 95 gr
  • Rakagefandi
  • Stuðlar að framleiðslu kollagens
  • Eykur blóðflæðið
  • Rík af C vítamínum
  • Auðug af andoxunarefnum
  • Styrkir ónæmiskerfið
  • Geymið ekki í beinu sólarljósi
  • Umbúðir eru úr endurunnu efni sem má endurvinna aftur

Sápurnar frá Friendly soap eru án: Pálmaolíu, paraben, súlfats, tríklósan og phthalate (þalöt).

Friendly sápurnar eru jafnframt skráðar og samþykktar hjá: The Vegan Society, Cruelty Free International og fá hæstu einkunn hjá The Ethical Consumer.

Vörunúmer MIS26486
Verð samtals:með VSK
790 kr.