Vorhús ilmkerti - Garðaveisla

Vorhús ilmkerti - Garðaveisla
Vorhús ilmkerti - Garðaveisla

Vorhús ilmkerti - Garðaveisla

Vorhús

Ilmkerti úr 100% náttúrulegu vaxi framleitt fyrir Vorhús í ilmvatnshéraðinu Grasse í Frakklandi. Brennslutími 45 klst. Ilmurinn kallast Lystigarðurinn og ber keim af krónublöðum og trjálaufi. Fallegt silfurglas með silkiþrykktu Garðveislu munstri sem tilvalið er að nýta eftir að kertið hefur brunnið niður. Kemur í svörtum pappa umbúðum.

Vörunúmer SF35749
Verð samtals:með VSK
6.490 kr.