Brassica
Skrautkál getur verið á meðal sólríkum stað, gott er að halda moldinni rakri. Harðgerð planta sem getur staðið langt fram á haust. Hentar vel í beð, beð kanta, ker og potta.
- Hæð: 25-35 cm
- Litir: Hvítt, grænt, fjólublátt, bleikt. Yfirleitt tvílitt.