Karfan er tóm
Þessa krjúpu er bæði hægt að nýta til að sitja á eða snúa henni við og nýta til að krjúpa á. Hún er samanbrjótanleg og auðveld í notkun. Hún er með tösku undir garðverkfærin.