Karfan er tóm
Skemmtileg vínberjaplana sem uppsker myndarlegum fjólubláum vínberjaklösum að hausti. Safarík og bragðgóð ber.
Laufin verða fagurgul að hausti.
Vínberjaplöntur eru klifurplöntur sem þrífast eingöngu í sólskálum/gróðurhúsum á Íslandi.
Vara er ekki til sölu