Koparreynir

Koparreynir
Koparreynir

Koparreynir

Sorbus koehneana

Koparreynirinn er tignarlegur og fallegur. Hann blómstrar hvítum blómum í júní og gefur af sér skínandi hvít ber í september, þá verða laufblöðin koparlituð og gríðarlega falleg. Hann er frekar auðveldur í umhirðu, harðgerður og fremur vindþolinn.

Hann er fallegur sem stakur runni og einnig í þyrpingu. Það má klippa hann til í limgerði eða hafa hann óklipptan og dálítið villtan. 

Verður u.þ.b. 2 - 3 m á hæð. 

Myndirnar sýna hann að sumri og að hausti.

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu