Steinselja

Steinselja
Steinselja

Steinselja

Petroselinum crispum

Harðgerð tvíær jurt sem verður 30 - 40 cm að hæð. Hún er forrætkuð inni með sáningu, en það tekur hana 3-4 vikur að spíra. 

Má setja út þegar frostaleysir. Þolir hálfskugga og er frekar viðkvæm í ræktun.

Vinsæl kryddjurt og er mikið notuð í matargerð þá fersk, þurrkuð eða fryst.

Sjá meira um sáningu kryddjurta

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu