Sítrónutimjan

Sítrónutimjan
Sítrónutimjan

Sítrónutimjan

Thymus pulegioides

,,Archer´s Gold"

Fjölær planta sem verður ca 25 cm að hæð. Við sáningu þurfa fræin góða birtu en þau eru mjög smá og þess vegna þarf ekki að setja mold yfir til að hylja þau. Sett út þegar frostaleysir í þurran jarðveg.

Þessi tegund af Timjan er með sítrónubragði og er sérlega heppileg á fisk og kjúkling.  

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu