Rósmarín

Rósmarín
Rósmarín

Rósmarín

Rosmarinus officinalis

Sígræn planta með ilmsterkum barrnálum sem oft eru notuð í matargerð bæði þurrkuð og fersk.

Er fjölgað með forræktun og sáningu innandyra á vorin eða með græðlingum seinni part sumars. Má hafa í pottum og kerjum úti þegar frostaleysir. Rósmarín þarf skjólgóðan stað og góða birtu. Þolir ekki að vera úti í frosti og þess vegna þarf að taka hana inn yfir veturinn. 

Þarf meðal sól og er frekar auðveld í umhirðu.

Sjá meira um sáningu kryddjurta

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu