Hvítlauksgraslaukur

Hvítlauksgraslaukur
Hvítlauksgraslaukur

Hvítlauksgraslaukur

Allium tuberosum

Hvítlauksgraslaukur er náskyldur graslauk, en er með þykkari blöð en venjulegur graslaukur. Hann er bragðsterkari en grasalaukur með blöndu af lauk og hvítlauk.

Jurtin verður ca 50 cm há, má rækta bæði í pottum og beðum. Stilkana má nota í ýmsa matargerð en klippa skal einungis hæfilegt magn af jurtinni í einu, þannig að hún geti endurnýjað sig.

Sjá meira um sáningu kryddjurta

Vörunúmer

Vara er ekki til sölu