Rubus Ioganobaccus ´Tayberry´

Uppselt
Rubus Ioganobaccus ´Tayberry´
Rubus Ioganobaccus ´Tayberry´

Rubus Ioganobaccus ´Tayberry´

Blanda af hindberjum og brómberjum sem gefa af sér ílöng ber sem verða dökkrauð/ vínrauð þegar þau eru full þroskuð. Geta gefið mjög góða uppskeru síðsumars, berin eru sæt á bragðið með keim af brómberjum. Þyrnóttir stilkar sem þurfa stuðning.

Brómberjarunna er ráðlagt að rækta í sólskála á Íslandi.

Vörunúmer NOV79428
Verð samtals:með VSK
2.580 kr.
Uppselt