Karfan er tóm
Þyrnilaus og uppréttur brómberjarunni sem getur orðið allt að 150cm á hæð.
Uppsker vel við góðar aðstæður, safarík og bragðgóð ber.
Brómberjarunna er ráðlagt að rækta í sólskála á Íslandi.