´Goldtraube´ bláberjarunni

´Goldtraube´ bláberjarunni
´Goldtraube´ bláberjarunni

´Goldtraube´ bláberjarunni

´Goldtraube´bláberjarunninn gefur af sér bragðmikil sæt og stór ber. Uppskeran getur verið mikil en gott er að tína berin viku eftir að þau eru orðin alveg blá. Kraftmikill og uppréttur runni.

Bláberjarunna er farsælast að rækta í garðskála/gróðurhúsi á Íslandi. Ræktun utandyra hefur ekki gefist mjög vel, en þó möguleg ef vandað er til verka.
Bláberjarunnar þurfa almennt mikla sól og góðan hita til að gefa af sér ber.
Vilja vera í súrum og sendnum jarðvegi.

Vörunúmer NOV40615

Vara er ekki til sölu