Vitis 'Regent'

Vitis 'Regent'
Vitis 'Regent'

Vitis 'Regent'

Skemmtileg vínberjaplanta sem er þekkt fyrir litríka haustliti. Gefur af sér bragðmikil dökkblá ber að hausti.

Er vinsæl til víngerðar og gefur yfirleitt góða uppskeru.

Vínberjaplöntur eru klifurplöntur sem þrífast eingöngu í sólskálum/gróðurhúsum á Íslandi.

Vörunúmer SPA45536

Vara er ekki til sölu