Prunus Avium Stella

Prunus Avium Stella
Prunus Avium Stella

Prunus Avium Stella

Stella hefur gefið mjög góðar raun við íslenskar aðstæður. Mjög bragðgóð ber og oft myndarleg uppskera.

Gefur bestu uppskeruna ef það er í skála, en lifir vel utandyra á sólríkum stað. 

  • Loka hæð: 3 - 5 m
Vörunúmer DPX77387

Vara er ekki til sölu