Malus Rudolf

Malus Rudolf
Malus Rudolf

Malus Rudolf

Fallegt skrauteplatré sem blómstrar bleikum blómum í byrjun sumars. Ný blöð eru dimmrauð en verða dökkgræn þegar líður á sumarið. Skartar gulu á haustin og getur myndað smávaxin, appelsínugul skrautepli ef því líður vel.

Er harðgert, en kýs sólríkan vaxtarstað og vill ekki vera í of blautum jarðvegi.

Fremur hægvaxta, en getur orðið 5-7 metrar við góð vaxtarskilyrði.

 

Kemur í 10l potti og er c.a. 120 cm hátt.

Vörunúmer SPA45339

Vara er ekki til sölu